JÁKVÆÐAR AFLEIÐINGAR ÞESS AÐ NOTA PR STARFSEMI Í FERÐAIÐNAÐINUM
Að koma á sterkri nærveru vörumerkis og tengslamyndun við hugsanlega viðskiptavini er lykilatriði til að ná árangri í samkeppnisríku landslagi ferðaiðnaðarins. Jákvæð almannatengsl (PR) eru öflugt tæki sem geta hjálpað þér að ná þessum
Nú þegar ferðaiðnaðurinn er að vakna til lífsins á ný eins og sést hefur á gífurlegri aukningu ferðamanna til landsins og er að eiga ótrúlega endurkomu hafa fyrirtæki í iðnaðinum gullið tækifæri til að nýta sér nýja strauma og árangursríkar markaðsaðferðir til að laða að
Á ÖLDU ELDGOSA | GREINING Á LEITARHEGÐUN Í KJÖLFAR ELDGOSA
Hér munum við fara helstu breytingar frá eldgosinu 2022 á milli mánaðanna júlí og ágúst og sýnir áhrif mikilvægra náttúrulegra atburða á stafræna leitarhegðun.
UMSKIPTI ÚR UNIVERSAL ANALYTICS (UA) YFIR Í GOOGLE ANALYTICS 4 (GA4)
Nýlega hefur Google gefið út nýja útgáfu - Google Analytics 4 (GA4) sem kemur í stað Universal Analytics (UA), eða Google Analytics eins og það er betur þekkt sem, og gögn munu hætta að streyma inn í Universal Analytics frá og með 1. júlí.
Litir gegna mikilvægu hlutverki við að skapa ímynd fyrirtækja og í markaðssetningu á vörum og þjónustu. Með vel ígrunduðu litavali er mynduð sjónræn tenging við gildi og persónuleika fyrirtækisins.
Stutt myndskeið eru á hraðri leið að verða eitt vinsælasta markaðsefni fyrir samfélagsmiðla m.a. vegna mikillar þátttöku (engagement), dreifni þeirra og í raun auðvelds aðgengis í gegnum smáforrit að skapa slík myndskeið (bæði að taka upp og að klippa).