Í aðdraganda kosninga er áhugavert að skoða hvað flokkarnir eru að leggja áherslu á þegar kemur að auglýsingum. Við hjá Sahara höfum tekið hér saman yfirlit yfir virkar auglýsingar og hvaða fjárhæðir flokkarnir eru að setja í auglýsingar á Meta. Tölurnar eru uppfærðar daglega og má sjá helstu upplýsingar hér fyrir neðan.