Torfhús Retreat vildi fanga sanna upplifun gesta sinna með fallegu efni sem endurspeglar þann anda sem þar ríkir.
Við fylgjumst með pari njóta lífsins í faðmi glæsilegu burstabæjanna sem einkenna svæðið. Okkar teymi segir ekki nei við því að eyða sólríkum degi á Suðurlandi við jafn fallegar aðstæður og raun bar vitni.