Jólaauglýsing fyrir Arna Mjólkurvörur

Jólin eru tími fjölskyldunnar. Allar góðu stundirnar þar sem heimilisfólkið sameinast í bakstrinum og öðrum gæðastundum yfir hátíðarnar. Arna leitaði til Sahara og vildi gera jólaauglýsingu til að auglýsa jólajógúrtina þeirra ásamt rjómanum og mjólkinni sem nýtast svo sannarlega vel í bakstrinum.


Við fórum þá leið að setja saman jólavísu sem er lesin yfir myndefni sem sýnir jólaundirbúning hjá fallegri fjölskyldu í gömlu og hlýlegu húsi þar sem jólaandinn er fangaður. Herferðin fór bæði í sjónvarp og á samfélagsmiðla, billboard og útvarp.

Auglýsing

Jólaauglýsing fyrir Arna Mjólkurvörur

Ljósmyndatökur jólaauglýsingu Arna Mjólkurvörur

Ljósmyndir