Okkar efnissköpun miðar að því að höfða til markhópsins með sannfærandi frásögn og grípandi myndefni. Hvort sem um er að ræða vandlega útfært myndband, glæsilegar ljósmyndir eða kraftmikinn texta, þá vekjum við þitt vörumerki til lífsins á þann hátt að fólk tengi og það skili árangri.
Skapandi verkefni
Í myndböndum og grafík sem við höfum framleitt.
77.8 NPS
Meðmælaskor Sahara
Við leggjum ríka áherslu á gott og traust viðskiptasamband.
Við vitum að efnisinnihald snýst ekki bara um orð og myndir – heldur hvernig vörumerkið þitt talar til umheimsins. Við erum með teymi af skapandi sérfræðingum sem vinna með þér að því að búa til efni sem gefur rétta mynd af vörumerkinu og hrífur markhópinn þinn.
Allt frá því að skilja þín markmið til þess að skila fullunninni vöru, þá einsetjum við okkur að tryggja að hver bútur af efni samræmist þinni stefnumótun og skili markverðum árangri.
Við framleiðum hágæða vídeóefni sem kemur þínu vörumerki á framfæri, byggir upp tilfinningaleg tengsl og hvetur til aðgerða.
Allt frá kynningarmyndböndum til myndskeiða fyrir samfélagsmiðla, framleiðsluteymið okkar sér til þess að þitt vörumerki gleymist ekki.
Grafíska hönnunarþjónustan okkar skapar sjónrænt efni sem lífgar upp á persónuleika vörumerkisins.
Hvort sem um er að ræða færslu á samfélagsmiðlum, áherslugrafík eða sérsniðnar myndskreytingar, sköpum við sjónrænt sannfærandi efni sem vekur eftirtekt.
Fangaðu kjarnann í vörumerkinu með faglegri ljósmyndun.
Ljósmyndarar okkar ná að sýna vörur, þjónustu og sögu vörumerkis með áhrifaríkum myndum sem segja meira en þúsund orð.
Bættu hreyfingu í frásagnarstílinn með hreyfigrafík.
Fullkomið fyrir skýringarmyndbönd, efni á samfélagsmiðla og fleira – hreyfigrafíkin okkar eru hönnuð til að grípa og halda athygli.
Herferðin „Where Luxury Meets Tradition“ blandaði á meistaralegan hátt saman töfrum arfleifðar víkingatímans við lúxusinn í nútíma ferðamennsku. Þessi dæmisaga skoðar stefnumótandi þætti, skapandi framkvæmd og mælanleg áhrif herferðarinnar og varpar ljósi á hvernig við fönguðum hug og hjörtu markhópsins sem herferðinni var beint að.
Aukning á beinum bókunum
Aukning umferðar á vefsíðu
Hjá Sahara blöndum við saman sköpunargáfu, strategíu og víðtækri reynslu í efnissköpun til að sérsníða lausnir sem ná til markhópsins og knýja áfram þinn rekstur.
Það dugar ekki að lýsa bara einhverju fyrir markhópnum þínum.
Vefsíðugerð, myndbandsgerð og grafísk miðlun hjálpa þínu fyrirtæki að laða fólk að, vekja upp tilfinningaleg tengsl og skilja eftir langvarandi áhrif í hugum þess.
Með liðsinni hugmyndaríkra hönnuða og reynslumikils kvikmyndagerðarfólks getur þú nýtt sjónrænt efni sem lykilþátt í öllum þínum markaðsaðgerðum.
Við byrjum á því að kynnast þér eða fyrirtækinu þínu og gerum okkur grein fyrir þínum þörfum og markmiðum vörumerkisins.
Út frá markmiðum vinnur teymið okkar að því að þróa hugmyndir sem líklegar eru til að ná tilætluðum árangri og vekja athygli á þeim miðlum sem henta best.
Hugmyndin verður að veruleika með framleiðslu á myndböndum, ljósmyndum, lestri eða grafísku efni.
We develop a detailed plan to maximize reach and engagement.
We learn about your business, audience, and goals to build a tailored strategy.
Our team brings the strategy to life with precision and creativity.
We continuously track, analyze, and optimize campaigns for better performance.
Í myndböndum og grafík sem við höfum framleitt.
Aukning í beinum bókunum
Heildstæð nálgun okkar skilaði Torfhús 61% aukningu í beinum bókunum.
Maximize Impact on Social Platforms.
Drive High-Quality Traffic.
Rank Higher, Reach More.
Rank Higher, Reach More.
Build and Nurture Your Online Presence.
Data-Driven Decisions.
Discover how we’ve helped our clients grow with impactful digital marketing solutions. From strategic campaigns and creative production to cutting-edge web design
Ertu klár í að taka stafræna ásýnd fyrirtækisins á hærra stig? Vinnum saman og sköpum áhrifaríkar, gagnadrifnar herferðir sem auka hjá þér viðskiptin.
Sérfræðingar á sviði stafrænnar markaðssetningar og efnissköpunar. Taktu fyrirtækið á næsta stig með Sahara.
Þjónusta
Upplýsingar
Staðsetning
Öll réttindi áskilin | Sahara