SAHARA FESTIVAL

SAHARA FESTIVAL POST - INTERVIEWS FROM INDUSTRY LEADING MARKETERS 

The (non-obvious) Prioritized Framework for Digital Marketing

Andy Crestodina 

Co-founder and Chief Marketing Officer of Orbit Media

Í þessu viðtali, segir Andy frá tveimur stórum stefnum sem hann telur að muni hafa mikil áhrif á innviði stafrænnar markaðssetningar: stutt myndbönd og samkeppni á Google Search. Þrátt fyrir mikla þróun í heimi tækninnar telur Andy að grunnur hins stafræna heims sé traustur. 

The (non-obvious) Prioritized Framework for Digital Marketing

Í þessu viðtali, segir Andy frá tveimur stórum stefnum sem hann telur að muni hafa mikil áhrif á innviði stafrænnar markaðssetningar: stutt myndbönd og samkeppni á Google Search. Þrátt fyrir mikla þróun í heimi tækninnar telur Andy að grunnur hins stafræna heims sé traustur. 

Andy Crestodina 

Co-founder and Chief Marketing Officer of Orbit Media

Maximizing Pepsi MAX

Caroline Ta 

Digital Manager at PepsiCo Nordics

Caroline Ta ræðir upplifun sína af Sahara Festival og fókusinn á efnissköpun áhrifavalda. 


Að hennar mati mun áhrifavalda markaðssetning vaxa á næstu árum. Hún segir að með því að vinna náið með áhrifavöldum mun staða vörumerkisins og áhrifavaldsins styrkjast.


Ta leggur einnig áherslu á mikilvægi þess að eiga “first party data” til þess að tryggja framtíð vörumerkja. 

Maximizing Pepsi MAX

Caroline Ta ræðir upplifun sína af Sahara Festival og fókusinn á efnissköpun áhrifavalda. 


Að hennar mati mun áhrifavalda markaðssetning vaxa á næstu árum. Hún segir að með því að vinna náið með áhrifavöldum mun staða vörumerkisins og áhrifavaldsins styrkjast.


Ta leggur einnig áherslu á mikilvægi þess að eiga “first party data” til þess að tryggja framtíð vörumerkja. 

Caroline Ta 

Digital Manager at PepsiCo Nordics

The World Is Made of What You Love 

Dr Ulrich Keller

Chief of Staff at Google

Ulrich ræðir um hvaða áhrif Covid hefur haft á neysluhegðun. Faraldurinn gjörbreytti því hvernig við gerum hlutina, og á móti kemur að leiðir til markaðssetningar þurfa einnig að breytast. 


Ulrich spáir fyrir um að stutt myndbönd (e. short form) muni taka yfir og hvernig efni sem ýtir undir þekkingu verði aðalmálið árið 2023. Hann leggur svo fram strategíur sem hafa fókus á efnið til þess að ná til viðskiptavina á mun nýstárlegri hátt sem hefur jákvæð áhrif á bæði markhópinn og merkið. 

The World Is Made of What You Love 

Ulrich ræðir um hvaða áhrif Covid hefur haft á neysluhegðun. Faraldurinn gjörbreytti því hvernig við gerum hlutina, og á móti kemur að leiðir til markaðssetningar þurfa einnig að breytast. 


Ulrich spáir fyrir um að stutt myndbönd (e. short form) muni taka yfir og hvernig efni sem ýtir undir þekkingu verði aðalmálið árið 2023. Hann leggur svo fram strategíur sem hafa fókus á efnið til þess að ná til viðskiptavina á mun nýstárlegri hátt sem hefur jákvæð áhrif á bæði markhópinn og merkið. 

Dr Ulrich Keller

Chief of Staff at Google

LinkedIn's core mission: How it helps companies and job seekers

Marcus Sherwin 

Senior Client Solutions 

Manager at LinkedIn

Marcus Sherwin talar um þróunina sem er að eiga sér stað í stafrænu vistkerfi - hvernig sé hægt að elta með vafrakökum og mikilvægi þess að framleiða efni sem talar til markhópsins.


Efni sem talar til hópsins mun hafa áhrif, burtséð frá því hvort að þú ert að nota vafrakökur eða ekki. Hann talar einnig um þau fyrirtæki sem hann trúir að séu leiðandi í þróun á vegferð neytandans. 

LinkedIn's core mission: How it helps companies and job seekers

Marcus Sherwin talar um þróunina sem er að eiga sér stað í stafrænu vistkerfi - hvernig sé hægt að elta með vafrakökum og mikilvægi þess að framleiða efni sem talar til markhópsins.


Efni sem talar til hópsins mun hafa áhrif, burtséð frá því hvort að þú ert að nota vafrakökur eða ekki. Hann talar einnig um þau fyrirtæki sem hann trúir að séu leiðandi í þróun á vegferð neytandans. 

Marcus Sherwin 

Senior Client Solutions 

Manager at LinkedIn

Metaverse - The Future of Advertising?

David Juul Ledstrup 

Chief Strategy Officer of Kubbco

David Ledstrup ræðir um mikilvægi þess að vörumerki og fyrirtæki séu í meiri samskiptum við viðskiptavini sína í gegnum samfélagsmiðla. Með því að ýta undir samskipti á skapandi og lifandi hátt gefur það tækifæri til þess að búa til yfirgripsmikla sýndarupplifun (immersive virtual experience) viðskiptavinarins sem vekur athygli og mun aðgreina vörumerki frá samkeppninni.

Metaverse - The Future of Advertising?

David Ledstrup ræðir um mikilvægi þess að vörumerki og fyrirtæki séu í meiri samskiptum við viðskiptavini sína í gegnum samfélagsmiðla. Með því að ýta undir samskipti á skapandi og lifandi hátt gefur það tækifæri til þess að búa til yfirgripsmikla sýndarupplifun (immersive virtual experience) viðskiptavinarins sem vekur athygli og mun aðgreina vörumerki frá samkeppninni.

David Juul Ledstrup 

Chief Strategy Officer of Kubbco

How Amazon Uses AI to Deliver an Optimal Customer Experience

Rob Bradburn segir frá mikilvægi þess að einfalda vegferð viðskiptavinarins með því að treysta gögnunum. Hann trúir því að þau sem starfa innan markaðsfræðinnar munu vaxa í að verða tæknilegri samhliða því sem við lærum meira. 

Rob Bradburn

Leads Digital Marketing for Amazon Web Services (AWS) in EMEA

How Amazon Uses AI to Deliver an Optimal Customer Experience

Rob Bradburn

Leads Digital Marketing for Amazon Web Services (AWS) in EMEA

Rob Bradburn segir frá mikilvægi þess að einfalda vegferð viðskiptavinarins með því að treysta gögnunum. Hann trúir því að þau sem starfa innan markaðsfræðinnar munu vaxa í að verða tæknilegri samhliða því sem við lærum meira. 

How Miami Heat Use Digital Content to Drive Revenue

Terek Pierce 

Director of Creative Content 

at Miami HEAT

Terek Pierce úskýrir strategíuna á bakvið markaðssetningu Miami HEAT. Frekar en að líta á þetta sem körfuboltalið verður að ganga út frá því að þetta sé vörumerki. Fókusinn er settur á upplifun viðskiptavinarins og frásagnir til þess að ýta undir tenginguna við merkið og búa til aðdáendur.


Hann útskýrir einnig þær breytingar sem eru að eiga sér stað í stafrænni markaðssetningu sem færist alltaf fjær þeirri “klassísku” vegna Gen Z.



How Miami Heat Use Digital Content to Drive Revenue

Terek Pierce úskýrir strategíuna á bakvið markaðssetningu Miami HEAT. Frekar en að líta á þetta sem körfuboltalið verður að ganga út frá því að þetta sé vörumerki. Fókusinn er settur á upplifun viðskiptavinarins og frásagnir til þess að ýta undir tenginguna við merkið og búa til aðdáendur.


Hann útskýrir einnig þær breytingar sem eru að eiga sér stað í stafrænni markaðssetningu sem færist alltaf fjær þeirri “klassísku” vegna Gen Z.



Terek Pierce 

Director of Creative Content 

at Miami HEAT

Share by: