Viktor Traustason

Viktor Traustason

Viktor er hagfræðingur að mennt. Hann var einn þeirra sem skiluðu inn meðmælalistum sem Landskjörstjórn úrskurðaði ógilda þann 29. apríl. Viktor kærði til úrskurðarnefndar kosningamála sem felldi ákvörðun Landskjörstjórnar úr gildi. Viktor fékk frest til næsta dags til að skila inn gildum lista og framboðið var þá úrskurðað gilt.

Lesa meira

Lifandi mælaborð

Hér eru mælaborð sem segja okkur hvenær mest er leitað að nafni frambjóðenda á tilteknum tíma. Gildið er á skalanum 0 til 100, gildið 50 gefur til kynna að nafnið sé helmingi vinsælla. 0 gefur til kynna að ekki séu næg gögn fyrir þetta nafn á því svæði.

Rýna í gögnin

Fylgjendur á samfélagsmiðlum

Síðast uppfært 29. maí 2024

300

Facebook

Skoða betur

82

Instagram

Skoða betur

21

TikTok

Skoða betur

Hve miklu fé eru frambjóðendur að verja í auglýsingar á Meta?

Þessar upplýsingar eru teknar af Ad library hjá Meta.

Hér má sjá lifandi mælaborð yfir síðustu 90 daga hvað frambjóðandi hefur varið miklum peningum í auglýsingar á Meta. Hægt er að smella á myndina og skoða nánar.

Share by: