Þessi síða inniheldur lifandi mælaborð frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Það sem meðal annars er hægt að sjá á þessari síðu er fylgjendafjöldi á samfélagsmiðlum og hversu miklu frambjóðendur hafa varið í auglýsingar á Meta og Google.
Þessar upplýsingar eru teknar af Ad library hjá Meta.
Hér má sjá
lifandi mælaborð yfir síðustu 90 daga hvað frambjóðandi hefur varið miklum peningum í auglýsingar á Meta. Hægt er að smella á myndina og skoða nánar.
Ekki eru til nægar upplýsingar um Eirík og Steinunni.
Þessar upplýsingar eru teknar af Ad library hjá Meta.
Hér má sjá lifandi mælaborð yfir síðustu 90 daga hvað frambjóðandi hefur varið miklum peningum í auglýsingar á Meta. Hægt er að smella á myndina og skoða nánar.
Hér er mælaborð sem segir okkur hvenær mest er leitað að nöfnum frambjóðenda á tilteknum tíma. Gildið er á skalanum 0 til 100, gildið 50 gefur til kynna að nafnið sé helmingi vinsælla. 0 gefur til kynna að ekki séu næg gögn fyrir þetta nafn á þeim degi.
Síðast uppfært 29. maí.
Hér má sjá hversu marga fylgjendur hver og einn frambjóðandi er með á samfélagsmiðlum.
Síðast uppfært 29. maí
Fylgisaukning frambjóðenda á Instagram frá 22. maí
Síðast uppfært 29. maí
Fylgisaukning frambjóðenda á Instagram frá 27. maí
Síðast uppfært 29. maí