KOSNINGAR '24

Hvað eru frambjóðendur til forseta að gera á netinu?

Hvað eru frambjóðendur til forseta að gera á netinu?

Markmiðið með þessari síðu


Þessi síða inniheldur lifandi mælaborð frambjóðenda til embættis forseta Íslands. Það sem meðal annars er hægt að sjá á þessari síðu er fylgjendafjöldi á samfélagsmiðlum og hversu miklu frambjóðendur hafa varið í auglýsingar á Meta og Google.

Hve miklu fé eru frambjóðendur að verja í auglýsingar á Meta?

Þessar upplýsingar eru teknar af Ad library hjá Meta.

Hér má sjá
lifandi mælaborð yfir síðustu 90 daga hvað frambjóðandi hefur varið miklum peningum í auglýsingar á Meta. Hægt er að smella á myndina og skoða nánar.

Ekki eru til nægar upplýsingar um Eirík og Steinunni.

Hve miklu fé eru frambjóðendur að verja í auglýsingar á Meta?

Þessar upplýsingar eru teknar af Ad library hjá Meta.

Hér má sjá lifandi mælaborð yfir síðustu 90 daga hvað frambjóðandi hefur varið miklum peningum í auglýsingar á Meta. Hægt er að smella á myndina og skoða nánar.

Lifandi mælaborð


Hér er mælaborð sem segir okkur hvenær mest er leitað að nöfnum frambjóðenda á tilteknum tíma. Gildið er á skalanum 0 til 100, gildið 50 gefur til kynna að nafnið sé helmingi vinsælla. 0 gefur til kynna að ekki séu næg gögn fyrir þetta nafn á þeim degi.

Síðast uppfært 29. maí.

Fylgjendur á samfélagsmiðlum


Hér má sjá hversu marga fylgjendur hver og einn frambjóðandi er með á samfélagsmiðlum.
Síðast uppfært 29. maí

Nýtt fylgi Á Instagram


Fylgisaukning frambjóðenda á Instagram frá 22. maí

Síðast uppfært 29. maí

Nýtt fylgi Á Tiktok


Fylgisaukning frambjóðenda á Instagram frá 27. maí

Síðast uppfært 29. maí

Forsetaframbjóðendur

Hér fyrir neðan má sjá þá forsetaframbjóðendur sem eru með mesta fylgið á samfélagsmiðlum. Smelltu á frambjóðanda til þess að skoða betur hvað frambjóðandinn er með mikið fylgi, hverju hann ver í auglýsingar og hversu oft er leitað að honum á Google.

Arnar Þór Jónsson

Hæstaréttarlögmaður
Lesa meira

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Sjónvarpsframleiðandi
Lesa meira

Ástþór Magnússon

Viðskiptamaður
Lesa meira

Baldur Þórhallsson

Prófessor í stjórnmálafræði við HÍ

Lesa meira

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Sjómaður
Lesa meira

Halla Hrund Logadóttir

Orkumálastjóri
Lesa meira

Halla Tómasdóttir

Forstjóri B  Team
Lesa meira

Helga Þórisdóttir

Forstjóri Persónuverndar
Lesa meira

Jón Gnarr

Leikari og fyrrverandi borgarstjóri

Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir

Fyrrverandi forsætisráðherra

Lesa meira

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Leikkona
Lesa meira

Viktor Traustason

Hagfræðingur
Lesa meira

Forsetaframbjóðendur

Hér fyrir neðan má sjá alla forsetaframbjóðendur. Smelltu á frambjóðanda til þess að skoða betur hvað frambjóðandinn er með mikið fylgi, hverju hann ver í auglýsingar og hversu oft er leitað að honum á Google.

Arnar Þór Jónsson

Hæstaréttarlögmaður
Lesa meira

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Fyrirsæta og frumkvöðull
Lesa meira

Ástþór Magnússon

Viðskiptamaður
Lesa meira

Baldur Þórhallsson

Prófessor í stjórnmálafræði við HÍ

Lesa meira

Eiríkur Ingi Jóhannsson

Sjómaður
Lesa meira

Halla Hrund Logadóttir

Orkumálastjóri
Lesa meira

Halla Tómasdóttir

Forstjóri B  Team
Lesa meira

Helga Þórisdóttir

Forstjóri Persónuverndar
Lesa meira

Jón Gnarr

Leikari og fyrrverandi borgarstjóri

Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir

Fyrrverandi forsætisráðherra

Lesa meira

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Leikkona
Lesa meira

Viktor Traustason

Hagfræðingur
Lesa meira
Share by: