Blue Car Rental

Krauma

360° markaðsþjónusta

UMSJÓN HERFERÐAR - GOOGLE

UMSJÓN HERFERÐAR - SOCIAL

Digital Strategy

Blue Car Rental

Markaðsstrategía Sahara leiddi til 300% aukningar

á bókunum Blue Car Rental

Blue Car Rental, sem er leiðandi fyrirtæki á bílaleigumarkaði, leitaði til Sahara til að auka vefsíðubókanir. Þeirra markmið var að auka bókanir í gegnum stafræna miðla, þá helst Meta og Google Ads, sem var beint að mögulegum ferðamönnum á leið til Íslands.


Til að uppfylla þessu markmiði nýtti Sahara sérsniðna markaðsnálgun, sem var fínpússuð til að hámarka árangur innan ferðaiðnaðarins. Þessi alhliða og gagnadrifna stefna var gerð sérstaklega til að sinna þörfum viðskiptavinarins.


Sahara setti upp svokallaða “cross-channel” endur markaðssetningar stefnu til að herja á viðskiptavini sem hafa komist í snertingu við fyrirtækið, með áherslu lagða á áhrifamikil markaðssvæði, og Meta Ads var nýtt til að ná til mögulegra ferðamanna á leið til Íslands. Enn fremur notuðum við flókna bidding aðferð til að stjórna markaðsverðsveiflum og þar með tryggja jafnvægi á arðsemi fjárfestinga (ROI).

300% AUKNING Á SÖLU Á MILLI TÍMABILA 

JAN 2023 - JUN 2023
Samanborið við sama tímabil í fyrra.

Innleiðing nálgunar Sahara leiddi til einstaklega árangursríkrar heferðar sem fór langt fram úr upphaflegum markmiðum Blue Car Rental. Bókanir á bæði Google Ads og Meta jókust með aukningu upp á 100% og 300%. Þrátt fyrir sveiflur á markaði náði herferðin 17% lækkun á meðal kostnað per smell (CPC) og meðal kostnað per bókun (CPA), sem undirstrikar bættan árangur eftir að herferðin var sett í loftið.

Þar að auki var farið yfir gagnastrauma og rekjanleika fyrir bæði Google Ads og Meta Ads. Þessi stefnumótandi aðlögun jók enn frekar nákvæmni gagna og stuðlaði verulega að því að hámarka skilvirkni herferðarinnar.

Önnur verkefni

Share by: