Í þessari samantekt munum við fara yfir mikilvægi þess að færa sig yfir í GA4 frá Universal Analytics og helsta muninn á milli þeirra. Við munum einnig fjalla um nokkrar af algengustu spurningunum um þessa breytingu.
Þann 1. júlí mun Google hætta stuðning við Universal Analytics (UA) sem margir þekkja og nýta til greininga á vefheimsóknum.
Því er mikilvægt að setja upp GA4, nýja útgáfu af Analytics til að lágmarka rof á gögnum.
GA4 inniheldur marga kosti fram yfir forvera sinn, Universal Analytics, en þar ber helst að nefna ítarlegri og nútímalegri nálgun á gagnagreiningu, mælingum og skýrslugerð.
Lestu meira um GA4 í nýjasta bloggi okkar hér að neðan.
Deildu upplýsingum með okkur og sérfræðingur mun hafa samband innan 24 klst.