Verna - Erkitýpur

VERNA

ERKITÝPUR

Hugmyndavinna

Framleiðsla

Hönnun

Umsjón með herferð

Verna

Erkitýpur

Verna vildi fara af stað með herferð sem sýnir viðskiptavini sína og hvaða týpur það eru sem eru tryggðir hjá Verna. Í herferðinni voru erkitýpurnar að stunda áhugamálin sín fyrir framan bílana sína. Þrátt fyrir að stunda ólík áhugamál eiga þau öll eitt sameiginlegt, þau hafa náð að lækka bílatrygginguna sína hjá Verna.


Verna er með sterkt og skýrt vörumerki og við lékum okkur með það þegar að kom að litum og merki vinnu á efninu. Útkoman voru skemmtilegar auglýsingar sem grípa augað.

Share by: