Arna Mjólkurvörur -10 ára afmælisleikur 2023

ARNA MJÓLKURVÖRUR

10 ára afmælisleikur 2023

Hugmyndavinna

Hönnun

Umsjón með herferð

Gamification

Arna Mjólkurvörur

10 ára afmælisleikur 2023

Sahara aðstoðaði Örnu Mjólkuvörur að útbúa lukkuhjólaleik í tilefni af 10 ára afmælinu þeirra. Tilgangur leiksins var að safna fleirum á póstlista sem Arna nýtir til að vekja athygli á vörunum sínum sem og uppskriftum. Þau sem tóku þátt í leiknum áttu möguleika að vinna glæsilega gjafakörfu stútfulla af gómsætum vörum frá Örnu. Leikurinn var í keyrslu í fjórar vikur og dregið var út tvo vinningshafa vikulega á því tímibili. 

Hvernig var farið að

Lukkuhjólaleikur var hannaður þar sem þátttakendur snúa lukkuhjóli og þurfa að lenda á reit með vörum frá Örnu til þess að komast í pottinn. Hver þátttakandi gat tekið þátt þrisvar sinnum á dag. Dregið var út tvo vinningshafa vikulega í fjórar vikur úr þeim hópi sem unnu glæsilega gjafakörfu frá Örnu. 

8.885 Nýjar skráningar

á póstlistann

Í framhaldi af uppsetningu var leikurinn keyrður á miðlum Meta. Áhersla var lögð á traffic auglýsingar á opinn hóp fólks sem búsett er um allt land, sem og einstaklingum sem hafa heimsótt heimasíðuna og svarað áður við efni frá Örnu.


SKRÁNINGAR

  • Skráningar í leikinn voru 28.269 í heildina og einstakar skráningar voru 8.885 talsins. 


CONVERSION RATE

  • Heimsóknir á lendingarsíðu voru 23.240
  • Skráningar í leikinn voru 28.269 í heildina.
  • Hlutfall þeirra sem tóku þátt á móti þeim sem heimsóttu síðuna var því 121%
  • Almennt meðaltal í leikjum sem þessum er 26%.


TIME SPENT

  • Samtals eyddu þátttakendur 300 klst á lendingarsíðu en að meðaltali var hver heimsókn 51 sekúnda.
Share by: