Sítengd? Tíminn sem við eyðum á stafrænum miðlum [Infographic]

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að við séum farin að eyða umtalsvert meiri tíma fyrir framan farsímann okkar en fyrir fáeinum árum. Það sem athyglisvert er að skoða er hvernig venjur okkar hafa breyst og hvernig stafræn hegðun okkar er mismunandi eftir aldurshópum. 

Famemass settu saman áhugaverða skýringarmynd (e. infographic) þar sem þeir lista upp áhugaverða tölfræði sem gefur okkur innsýn í notkun stafrænna miðla. Þróunin er nokkuð skýr, en hægt er að skoða upplýsingarnar úr rannsókninni hér að neðan til að fá frekari upplýsingar 👇

infographic looks at digital media usage behaviors

Sigurður Svansson
Co Founder at SAHARA / Head of Digital

wp@tactica.is
Um höfundinn