Kaupvenjur í kringum jólin: Kynslóð Y og Kynslóð Z [Infographic]

Vilt þú leggja áherslu á að ná til yngri markhópa fyrir jólin?

Ef markmiðið er að tengjast næstu kynslóð neytenda, þá þarftu að skyggnast betur inn í hverjar kaupvenjur hennar eru, hvernig hún uppgötvar hluti og hvað heillar hana mest. Perksy tók saman upplýsingar sem gefa okkur betri innsýn í hvað það er sem fólk af kynslóð Y (fædd 1981 – 1996) og kynslóð Z (fædd 1996 – 2010) leitast eftir og hvernig vörumerki geta höfðað betur til þess.
Grafið hér að neðan nær yfir kauphegðun, miðla og vinsælar gjafir og gæti gefið þér áhugaverða mynd af því hvað höfðar til þessara neytenda.
Þó að svo að það svari ekki öllum spurningum, gæti það í það minnsta hjálpað þér að finna nýja nálgun á herferðir fyrir þessar kynslóðir.

Sigurður Már Sigurðsson
sigurdur@sahara.is
Um höfundinn