fbpx
  • sahara@sahara.is
  • +354 5192121
  • Vatnagarðar 8 - 104 Reykjavík

fréttir og frÓÐLEIKUR

Okkar hlutverk er að aðstoða fyrirtæki við að skara fram úr með því að greina hvaða þætti leggja þurfi áherslu á þegar kemur að stafrænum miðlum og vinna að lausnum sem henta hverju sinni.

fréttir og frÓÐLEIKUR

Okkar hlutverk er að aðstoða fyrirtæki við að skara fram úr með því að greina hvaða þætti leggja þurfi áherslu á þegar kemur að stafrænum miðlum og vinna að lausnum sem henta hverju sinni.

Straumar & stefnur árið 2020

Árið 2019 hefur verið viðburðaríkt í heimi samfélagsmiðla. Við höfum séð umtalsverðar uppfærslur á einum vinsælasta samfélagsmiðli heims, Instagram. Notkun Íslendinga á LinkedIn virðist vera að aukast jafnt og þétt auk þess sem spjallmenni (e.Chatbots) virðast vera ryðja sér til rúms hjá íslenskum fyrirtækjum. Svo má auðvitað ekki gleyma Facebook, risanum á markaðnum! Facebook trónir …

Straumar & stefnur árið 2020 Read More »

Hvað segir Google okkur um Íslendinga í ár?

Ég ákvað að spyrja Google hverju landsmenn leituðu mest að á árinu og skipti niður í nokkra flokka. Að þessu sinni skoða ég jólamat, íslenskt tónlistarfólk, veitingastaði, skyndibitastaði, matvöru og verslunarmiðstöðvar.* Hvað er í jólamatinn? Jólin eru handan við hornið og margir farnir að huga að jólamatnum. Vinsælasti maturinn á aðfangadagskvöld á Íslandi hefur í …

Hvað segir Google okkur um Íslendinga í ár? Read More »

Kaupvenjur í kringum jólin: Kynslóð Y og Kynslóð Z [Infographic]

Vilt þú leggja áherslu á að ná til yngri markhópa fyrir jólin? Ef markmiðið er að tengjast næstu kynslóð neytenda, þá þarftu að skyggnast betur inn í hverjar kaupvenjur hennar eru, hvernig hún uppgötvar hluti og hvað heillar hana mest. Perksy tók saman upplýsingar sem gefa okkur betri innsýn í hvað það er sem fólk …

Kaupvenjur í kringum jólin: Kynslóð Y og Kynslóð Z [Infographic] Read More »

Nýir mælikvarðar hjá Google

Google hyggst kveðja mælikvarðann Average Position haustið 2019. Í dag segir sá mælikvarði manni ekki alla söguna, t.d. ekki hvar auglýsingin birtist á niðurstöðusíðunni, heldur einungis hvar í röð auglýsinga hún birtist. Google hefur í staðinn kynnt nýja mælikvarða sem hjálpa auglýsendum að sjá hvar auglýsingarnar eru nákvæmlega að birtast. Þetta eru mælikvarðarnir: Top og …

Nýir mælikvarðar hjá Google Read More »

Áhrif samfélagsmiðla á kauphegðun

Með tilkomu internetsins heyra samskiptahindranir milli fyrirtækja og neytenda sögunni til. Á samfélagsmiðlum hafa neytendur og fyrirtæki öðlast sterkan vettvang til þess að tengjast, eiga samskipti og auka vörumerkjavitund.  Það má segja að samfélagsmiðlar hafi hrint af stað byltingu í markaðssetningu þar sem neytandinn er við stjórnvölinn og ber auknar væntingar til fyrirtækja um gegnsæi. …

Áhrif samfélagsmiðla á kauphegðun Read More »

Fimm praktísk atriði varðandi eldri borgara og stafræna markaðssetningu

Vegna gamaldags hugsunarháttar og áður misheppnaðra herferða er oft horft framhjá eldri borgurum sem mögulegum viðskiptavinum. Það gerir það að verkum að mörg fyrirtæki verða af verðmætum sem þau gætu skapað í gegnum þennan markhóp.  Í ljósi þess að fjórðungur 75 ára fólks og eldra notar spjaldtölvur og helmingur þess er með prófíl á samfélagsmiðlum …

Fimm praktísk atriði varðandi eldri borgara og stafræna markaðssetningu Read More »

Endurmörkun Instagram og WhatsApp – Mun hún virka?

Tveir risar í stafræna heiminum, Instagram og WhatsApp ( sem báðir eru í eigu Facebook), eru að fara að ganga í gegnum endurmörkun ef marka má nýjustu fréttir. Instagram mun í kjölfarið nefnast „Instagram from Facebook“ og WhatsApp „WhatsApp from Facebook“. Talsmenn Facebook staðfestu orðróminn og segja aðgerðirnar vera lið í að gera það skýrara …

Endurmörkun Instagram og WhatsApp – Mun hún virka? Read More »

5 mistök í markaðssetningu með myndböndum og hvernig best er forðast þau.

Myndbönd eru eitt öflugasta tólið sem við höfum í markaðssetningu á netinu. En það er ekki sama hvernig myndböndin eru gerð eða hvernig þau eru notuð. Sahara tók saman algengustu mistökin sem fólk er að gera í markaðssetningu með myndböndum og leiðir til að forðast þau.  #1 Að ætla sér að eitt myndband nái of …

5 mistök í markaðssetningu með myndböndum og hvernig best er forðast þau. Read More »

Sítengd? Tíminn sem við eyðum á stafrænum miðlum [Infographic]

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að við séum farin að eyða umtalsvert meiri tíma fyrir framan farsímann okkar en fyrir fáeinum árum. Það sem athyglisvert er að skoða er hvernig venjur okkar hafa breyst og hvernig stafræn hegðun okkar er mismunandi eftir aldurshópum.  Famemass settu saman áhugaverða skýringarmynd (e. infographic) þar sem þeir lista upp áhugaverða tölfræði sem gefur okkur …

Sítengd? Tíminn sem við eyðum á stafrænum miðlum [Infographic] Read More »

Hugtök í heimi samfélagsmiðla

Lykilmælikvarðar | Key Performance Indicator (KPI) Lykilmælikvarðar eru mikilvægt tól þegar kemur að greiningu og markmiðasetningu í stafrænni markaðssetningu. Lykilmælikvarðarnir geta verið ýmis konar mælikvarðar eins og CTA, PPC, CPA og svo framvegis. Það er undir þér komið sem markaðsstjóri að finna þína mælikvarða og ákveða hverjir eru þér mikilvægastir. Kostnaður Per Kaup | Cost Per …

Hugtök í heimi samfélagsmiðla Read More »