Hvað segir Google okkur um Íslendinga í ár?
Ég ákvað að spyrja Google hverju landsmenn leituðu mest að á árinu og skipti niður í nokkra flokka. Að þessu sinni skoða ég jólamat, íslenskt tónlistarfólk, veitingastaði, skyndibitastaði, matvöru og verslunarmiðstöðvar.* Hvað er í jólamatinn? Jólin eru handan við hornið og margir farnir að huga að jólamatnum. Vinsælasti maturinn á aðfangadagskvöld á Íslandi hefur í …